Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) Óstaðfest
Þing, námskeið og slíkir viðburðirUpplýsingar
Ytri tenglar
Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/