Bogfimisamband Islands

Heims skólaleikar - ISF U15 Gymnasiade Brasílía

Erlendir Viðburðir

Upplýsingar

  • WorldArchery
  • Rio de Janeiro Brasílía
  • 2023-08-19 - 2023-08-27

 

  • Aktiv
  • Innandyra
  • 2 Fjarlægðir / 72 Örvar
Mót sem er opið öllum virkum keppendum. Heimsskólaleikarnir (eða grunnskólaleikarnir) er mót á vegum ISF (International School Sports Federation) og er aðeins fyrir 13, 14 og 15 ára. Mögulegt er að lesa meira um viðburðinn með því að smella á niðurstöðu síðuna. Ísland er ekki með skóla íþróttasamtök á Íslandi og er ekki aðili að ISF, en samkomulag er til staðar að Bogfimisamband Íslands sé heimilt að senda keppendur í bogfimi á leikana (óþekkt fyrirkomulag í öðrum íþróttum)