Bogfimisamband Islands

WA/BFSÍ þjálfaranámskeið stig 2 2023

Þing, námskeið og slíkir viðburðir

Upplýsingar

  • Bogfimisamband Íslands
  • Ísland
  • 2023-07-04 - 2023-07-11

 

  • Aktiv
  • Þing, námskeið og slíkir viðburðir
  • 0 Fjarlægðir / 0 Örvar

Ytri tenglar

Skráning á námskeiðið verður send til þeirra aðila sem hafa lokið þjálfarastigi 1. Við bendum þeim sem hafa ekki lokið þjálfarastigi 1 en hafa áhuga á þjálfaramenntun að byrja að kynna sér upplýsingar hér https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ , taka leiðbeinenda námskeiðið sem þar í boði (bóklegi hluti þjálfarastigs 1) og byrja að aðstoða á æfingum félagsins síns. Áætlað er að halda þjálfarastig 1 árið 2024 í júlí/ágúst ef næg þátttaka er til staðar til að halda slíkt námskeið.