Bogfimisamband Islands

Fyrirlestur um markmiðasetningu

Þing, námskeið og slíkir viðburðir

Upplýsingar

  • Bogfimisamband Íslands
  • Bogfimisetrið Dugguvogur 2 104 Reykjavík
  • 2021-11-06

 

  • Aktiv
  • Þing, námskeið og slíkir viðburðir
  • 0 Fjarlægðir / 0 Örvar
Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fjarfyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember kl 13:00 Fyrirlesturinn verður haldin í Bogfimisetrinu í Dugguvogi 2, 104 Reykjavík kl 13:00 til 14:00. Á meðan á fyrirlestrinum stendur verður mögulegt að spyrja spurninga og eftir að honum er lokið. Áætlað er að livestream-a fyrirlestrinum til þeirra sem komast ekki á staðinn á archery tv iceland youtube rásinni https://www.youtube.com/c/ArcheryTVIceland/featured Fyrirlesturinn er miðaður á alla sem hafa áhuga, foreldra, iðkendur, keppendur, landsliðsfólk, alla. Við viljum sjá sem flesta. Smellið á skráningu til þess að skrá ykkur